Ljósið í myrkrinu. Rótarýfundur - Fundur í umsjá alþjóða- og æskulýðsnefndar
fimmtudagur, 6. febrúar 2025 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Vefsíða: https://klubbur.rotary1360.is
Fyrirlesari(ar):
Ljósið í myrkrinu Kynning á nýjasta og „kærulausasta“ verkefni landsins í raforkuframleiðslu. Bjarni Már Júlíusson mun segja frá áhugaverðu verkefni sem þróaðist frá því að vera leit að heitu vatni yfir í 4 MW jarðgufuvirkjun.
Skipuleggjendur:
- Jón Heiðar Ríkharðsson
- Bjarni Már Júlíusson
- Eyrún Linnet
Fyrirlesari er
Fundarefni er í umsjón alþjóða- og æskulýðsnefndar
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn