Rótarýfundur - Hvenær verður landsbyggð að borgarsvæði?
fimmtudagur, 13. febrúar 2025 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland
Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst
Fyrirlesari(ar): Pétur Georg Markan, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar
Skipuleggjendur:
Á dagskrá fundarins er erindi um sögulega byggðaþróun austan fjalls.
Fyrirlesari er Petur Georg Markan, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar.
Nefnir hann erindið:
Hvenær verður landsbyggð að borgarsvæði? Söguleg byggðaþróun austan fjalls.
Fundarefnið er í umsjá félagaþróunarnefndar
Pétur Georg Markan
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn