Heimsókn til Tempru í boði Steinunnar Guðmundsdóttur félaga okkar

fimmtudagur, 2. maí 2019 07:00-08:15, Íshella 8 221 Hafnarfirði
Fundur 32/946 verður haldinn í Tempru, sem framleiðir og markaðssetur umbúðir til flutnings á ferskum matvælum, þar er einnig framleitt einangrunarplast til byggingarframkvæmda.

Fundurinn er í umsjá ferða- og skemmtinefndar.

Sjáumst einnig á FB.