Eldstöðin Öræfajökull

fimmtudagur, 9. maí 2019 07:00-08:15, Sjálfstæðissalurinn Sjálfstæðissalurinn 220 Hafnarfjörður
Fimmtudaginn 9. maí heldur Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og starfar við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, erindi sem fjallar um Öræfajökul. Jökullinn gaus miklu gosi 1362 og síðan aftur 1727, sem var mun minna. Núna virðist viðkomandi eitthvað vera að bæra á sér.  Verið gæti að Ármann segði einnig nokkur orð um aðrar eldstöðvar undir Vatnajökli, ef tími gefst til



Fundurinn er í umsjá stjórnar.

Sjáumst einnig á FB.