Á fimmtudaginn verða litlu jólin í klúbbnum okkar.
Rósa Kristjánsdóttir félagi okkar mun hjálpa okkur að komast í rétta jólaskapið og flytja okkur hugvekju eins og henni einni er lagið.
Klúbburinn mun einnig styrkja góð málefni og munu fulltrúar þeirra félagasamtaka koma og segja okkur frá starfinu.