Samfélagsnefnd hefur fengið Ingibjörgu Sigurðardóttur garðyrkjustjóra Hafnarfjarðar til að segja okkur frá fjölbreyttu starfi garðyrkjustjóra sveitarfélags og þeim verkefnum sem snúa að fegrun bæjarins og uppbyggingu grænna svæða. Hver eru framtíðaráform með Hellisgerði?