Kæru félagar
Þá er komið að því að kynna næsta fyrirlesara þ.e. fyrir fundinn núna 29. apríl. og verður hann á netinu.
Fyrirlesturinn heitir ,, Eftir tíu ár"
Fyrirlesari er Thomas Möller hagverkfræðingur og rótarýmaður.
Fundurinn er í boði starfsgreina-og félaganefndar og formaður þar er Edda Möller.
Þetta er spennandi.. Vonast til að sjá ykkur sem flest Besta kveðja Kolla.