Umdæmisstjóri kemur í heimsókn

fimmtudagur, 16. nóvember 2023 07:00-08:00, Fríkirkjan - safnaðarheimili, Linnetsstígur 6, Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, 220 Hafnarfirði, Ísland

Fundir eru fimmtudagsmorgna kl. 7-8. Engir fundir eru c.a. júní-ágúst


Fyrirlesari(ar):

Ómar Bragi Stefánsson, umdæmisstjóri 2023-2024


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Ámundason

Ómar Bragi Steindórsson umdæmisstjóri 2023-2024 kemur í heimsókn og segir okkur frá áherslum Rotary International í ár og áherslum umdæmisins og hvetur okkur til dáða.

Við tökum fagnandi á móti honum.

Ómar Bragi Steindórsson umdæmisstjóri og kona hans María Björk Ingvadóttir, kynningarstjóri umdæmisins.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn