Heiti fyrirlesturs: Okkar heimur Fyrirlesari fundarins er: Sigríður Gísladóttir, Þórunn Edda Sigurjónsdóttir Fundarefnið er í umsjá stjórnar
Fyrirlesari næsta fundar er Ársæll Arnarsson prófessor við Menntavísindasvið HÍ Heiti fyrirlesturs: Listin að vera leiðinlegt foreldri Félagar eru hvattir til þess að bjóða börnum sínum með á fundinn. Fundur er í umsjá stjórnar
Heiti fyrirlesturs: Öflug starfsemi Borgarleikhússins Fyrirlesari fundarins er: Brynhildur Guðjónsdóttir Brynhildur er leikhússtjóri Borgarleikhússins og jafnframt félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur. Hún sló heldur betur sem veislustjóri á lokahófi umdæmisþingsins um síðustu helgi og mun örugglega s...
Hún Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísis og forstjóri CEO-Huxun, verður fyrirlesari okkar en hún er nýtekin við sem formaður félagaþróunarnefndar Rótarýumdæmisins. Hún er spennt að heimsækja okkur og ætlar að deila af fjölbreyttri reynslu sinni úr atvinnulífinu og einnig að fjalla u...
Geir Oddsson verður fyrirlesari fundarins en hann er fastafulltrúi Þróunnarsamvinnustofnunar Utanríkisráðuneytis. Hann er nýkominn aftur til starfa á Íslandi en síðustu tvö ár var hann aðalræðismaður í Nuuk á Grænlandi. Mun hann fjalla um starf sitt þar og einnig segja frá Rótarýklúbbnum í Nuuk e...
Þetta er fyrsti fundur haustsins. Á fundinn koma 2 gestir og væntanlegir félagar . Kynntar verða nefndir starfsársins og rætt um verkefni n framundan. Ég vonast eftir góðri mætingu og hlakka til vetrarins með ykkur
Fundurinn, sem er síðasta fundur á starfsárinu, er stjórnarskiptafundur þar sem einnig fer fram afhending Hvatningarverðlauna klúbbsins.
Mætum fyrst í Gróðrarstöðina Þöll við Kaldárselsveg og kaupum plöntur hjá þeim. Hver kaupir fyrir sig sem við svo gróðursetjum í spilduna okkar skv. skipulagi sem mun liggja fyrir. Við munum einnig merkja spilduna okkar. Á eftir förum við svo í Skátalund og grillum pylsur og fögnum góðu verki. Fj...
Már Wolfgang Mixa flytur fyrirkestur sem hann nefnir "Geta einstaklingar á leigumarkaði safnað fyrir íbúð" Langflestir á íslenskum leigumarkaði vilja eignast sitt eigið húsnæði. Hlutfall fólks á leigumarkaði jókst mikið í kjölfar hrunsins og þrátt fyrir mikla aukningu kaupmáttar þá hefur hlutfall f...
Mæting við safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði kl. 10:00 sunnudaginn 28. febrúar Fólk er hvatt til þess að mæta klætt eftir veðri og í góðum skóm. Um að gera að bjóða með sér fjölskyldunni til hjálpa til og læra að plokka. Hafnarfjarðarbær útvegar okkur poka og hanska en ekki víst að þe...
Thelma Rún van Erven, sálfræðingur verður með fyrirlestur sem hún nefnir „Örkynning á einhverfurófinu“. Stefnir í áhugaverðan fyrirlestur um málefni sem snertir margar fjölskyldur.
Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og mikill áhugamaður um uppland Hafnarfjarðar og Hafnarfjörð almennt, fer í máli og myndum yfir sögu skógræktar í Hafnarfirði, sem hófst í byrjun nítjándu aldar þegar Bjarni Sívertsen riddari kom til landsins með 500 skógarplöntur.
Fyrirlesari er félagi okkar Einar Rúnar Axelsson heimilislæknir sem fjallar um verki og verkjameðferðir. Fundarefni er í umsjá laganefndar.
Fyrirlesari er Eiríkur Svanur Sigfússon, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar. Segir hann okkur frá heimsþingi Rótarý í Sidney í Ástralíu 2023. Fundarefni er í umsjá samfélagsnefndar
Stefán Halldórsson, ættfræðitæknir, verður fyrirlesari okkar á fimmtudaginn og nefnir hann erindi sitt, „Ættfræðigrúsk á tölvuöld“.Fjölmennum og tökum með með okkur gesti.
Er Ísland ævimenntunarsamfélag? Um undirbúning nýrra laga um framhaldsfræðslu. Hróbjartur Árnason leiðir námsleið um sem heitir Fræðslustarf og mannauðsþróun við Háskóla Íslands. Hann mun segja okkur frá þátttöku sinni í vinnu við að undirbúa ný lög um framhaldsfræðslu sem eru í undirbúningi. Hró...
Hrannar Björn Arnarsson, ræðismaður Georgíu á Íslandi, verður gestur klúbbsins á fimmtudag og mun fjalla um merka sögu og menningu Georgíu, vöggu víngerðar í heiminum með meiru. Hrannar er framkvæmdastjóri Adhd samtakanna og varaformaður Adhd Europe, auk þess er hann formaður Norræna félagsins á Í...
Í myndum og máli segir Steinunn Benediktsdóttir, félagi okkar, frá ævintýraferð sinni um Inkaslóðir í Perú og Ekvador og svo um Galapagos eyjar, ferð sem hún fór í október s.l.
Á fundinum mun forseti okkar á síðasta starfsári, Rósa Kristjánsdóttir, flytja okkur jólahugvekju. Einnig munu fulltrúar frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mæta á fundinn og veita viðtöku framlagi klúbbsins.