Steinar Björgvinsson, framkvæmdarstjóri mun segja frá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar, fjalla um landnemaspildurnar sem félög hafa fengi til umsjár og hvernig okkar spilda yrði í framkvæmd.
Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala kemur á fundinn og segir frá uppbyggingunni Landspítalans við Hringbraut.
Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tækniseturs HÍ, verður með erindi sem ber yfirskriftina „Háskóli Íslands í Hafnarfirði“. Mun hann stikla á stóru um aðdraganda Tæknifræðináms hjá HÍ til dagsins í dag. Auk þess mun hann kynna námsframboðið hjá HÍ hér í Hafnarfirði.
Reynir Stefán Gylfason fer yfir sögu KPMG með áherslu á Hafnarfjörð. Þá segir hann frá frá breytingum á húsnæði KPMG í Hafnarfirði þar sem nýrri hugsun er beytt. Fundarefni er í umsjá kynningarnefndar.
Carbfix-verkefnið hófst árið 2007 með það að markmiði að þróa leiðir til þess að fanga koltvíoxíð úr útblæstri orkuvera eða beint úr andrúmslofti og binda það í bergi, svokölluðu basalti, en Ísland er að mestu úr basalti. Rannsóknir og tilraunir hafa sýnt að þær aðferðir sem notaðar eru í verkefnin...
Berglind Rós Guðmundsdóttir, innkaupastjóri ELKO verður með erindi sem hún nefnir „Jafnrétti, kemur það okkur við?“ Fundarefni er í umsjá alþjóða- og æskulýðsnefndar.
Fundur í umsjá laganefndar
Heimsókn umdæmisstjóra. Bjarni Kr. Gímsson, Rótarýklúbbi Rvk-Grafarvogs
Vilt þú vita hvert eignir þínar renna eftir þinn dag? Hvaða reglur gilda og hverju er hægt að breyta? Farið verður yfir meginreglur erfða- og hjúskaparlaga og leitast verður við að svara helstu spurningum sem vakna varðandi erfðamál og hvaða reglur gilda um erfðaskrár og kaupmála. Þá er fjallað um ...
Hera Hallbera Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi, kemur og kynnir verkefni Rauða krossins á svæðinu, með áherslu á vinaverkefni sem sporna gegn félagslegri einangrun.
ÚT UM HÖF OG LÖND er heiti á fyrirlestri Guðmundar Árna Stefánssonar fyrrverandi sendiherra. Hann segir okkur frá dvöl á Indlandi, í Bandaríkjunum og Svíþjóð og ræðir einnig um hlutverk og markmið utanríkisþjónustu. Fundurinn verður í sal Sjálfstæðisfokksins á Norðurbakka. Fundurinn er í umsjá sam...
Ragnar Ómarsson byggingarfræðingur verður með fyrirlestur sem hann nefnir Sjálfbærni mannvirkjagerðar. Fundurinn er í umsjón Alþjóða- og æskulýðsnefndar
Forseti kynnir helstu áherslur og markmið starfsársins. Fráfarandi gjaldkeri fer yfir fjármál klúbbsins Fulltrúi ferða- og skemmtinefndar kynnir tillögu að ferð á haustdögum. Guðnýju Björgvinsdóttur formlega þökkuð störf fyrir klúbbinn.
Hvatningarnefnd hefur valið Takt-miðstöð Parkinsonsamtakanna sem verðugan handhafa hvatningarveðlauna Straums í ár.Ágústa Kristín Andersen segir okkur frá miðstöðinni í Lífsgæðasetrinu.
Már Wolfgang Mixa verður gestur okkar með erindi sem hann nefnir Tvísýnleiki og Airbnb á leigumarkaði
Páll Daníelsson félagi okkar verður með starfsgreinaerindi
Gestur okkar á næsta fundi er Kristinn Heiðar Jakobsson sem er yfirverkefnastjóri Coda Terminal verkefnisins.
Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla kemur með erindi undir heitinu Eigum við ekki að láta slag standa – nýjungar í þjónustu við þá sem hafa fengið heilablóðfall.
Forsetaveisla í umsjón forseta. makar velkomnir