Ágætu Rótarýfélagar, Fyrirlesari okkar n.k. fimmtudag, 27 október er Ármann Eydal Albersson, viðskiptafræðingur. Ármann mun veita okkur innsýní framtíðina í upplýsingartækni varðandi starfsmannamál.Fundurinn er í umsjón stjórnar.
Hvatningarverðlaun 2018 og Rótarýsjóðurinn.Fundurinn er í umsjón stjórnar.
Starfsgreinaerindi: Rósa Kristjánsdóttir
Páll Einarsson, prófessor, heldur erindi á fundinum 18. október, sem hann kallar "Undanfarar eldgosa og núverandi ástand eldfjalla á Íslandi"
Staða og þróun afnréttismála, bæði hér á landi og á hinum Norðurlöndunum.Fyrirlesari: Rósa Guðrún Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur og starfar sem sérfræðingur og verkefnastjóri jafnréttismála í velferðarráðuneytinu.Fundur er í umsjón stjórnar.
Starfsemi Rótarýklúbbsins Straums til skrafs og ráðagerðar.
Aðdragandi síðustu aftökunnar á Íslandi, sem var 12. janúar 1830.Fyrirlesari: Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur og rithöfundurFundur er í umsjón stjórnar.
Fyrirlesari: Jón Friðrik Sigurðsson, prófessor og forstöðumaður í MScönámi í klíniskri sálfræði við Háskóla Íslands.Fundur er í umsjón laganefndar.Sjáumst einnig á Facebook.
Fyrirlesari: Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónusunnarFundur er í umsjón starfsgreina- og félaganefndar.Sjáumst einnig á Facebook.
Auður Ýr Sveinsdóttir, er aðstoðarframkvæmdastjóri Völku ehf og segir hún frá starfi sínu og starfsemi fyrirtækisins. Valka er hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir búnað fyrir fiskvinnslur. Örar breytingar og framþróun á þessu sviði hafa gjörbreytt landslagi fiskvinnslu bæði á landi og sjó ...
Fundurinn hefst með því að nýr félagi verður tekinn inn í klúbbinn. Þá mun Kristín Oddsdóttir halda erindi sem hún nefnir "Af hverju þurfum við nýja stjórnarskrá ?Fundurinn er í umsjón Hvatningarverðlaunanefndar.Sjáumst einnig á FB.
Klúbbþing - kosið til stjórnar. Dagskrá: Tillaga að stjórn rótarýárið 2019 – 2020 Kosning til stjórnar 2019-2020 Skipulag og annað seinni hluta starfsársins "2018-2019”.Sjáumst einnig á FB
Jólafundurinn fimmtudaginn 13. desember er í umsjá Samfélagsnefndar, þeirra Sigríðar Kristjánsdóttur, Rósu Kristjánsdóttur og Guðjóns Grétarssonar.Rósa les jólasögu og fulltrúum frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar verður afhentur styrkur frá klúbbnum.Boðið verður upp á veitingar í anda jólanna. Sjáum...
Næsti fundur 17/931 verður haldinn föstudaginn 28. desember og hefst klukkan 18:00. Ath. breyttur fundartími og -staður. Á dagskrá eru hefðbundin forsetaveizlustörf. Sjáumst einnig á FB
Á þessum fundi mun Rótarýfélagi okkar Guðni Gíslason leiða okkur í gegnum nýja heimasíðu sem tekin var formlega I notkun á umdæmisþinginu sem haldið var á Selfoss í október s.l. Síðan skiptir miklu máli fyrir embættismenn Sraums sem eiga að skrá og viðhalda upplýsingum í gagnabanka svo og aðra...
Félagi okkar Steinunn María Benediktsdóttir, einn af stofnfélögum Straums og fyrrverandi forseti árið 2002/2003 heldur erindi um Essin þrjú, SIG, SÍNA OG SITT. Fundurinn er í umsjá ferða- og skemmtinefndar.Munið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB
Á fundinum verður Kolbrún Birna Bjarnadóttir með erindi sem hún leggur upp með spurningunni “Hvernig hlöðum við rafbílinn heima?” Fundurinn er í umsjá ritnefndar heimasíðu.Sjáumst einnig á FB.
Á fundinum mun Steinunn Guðmundsdóttir halda starfsgreinaerindi. Steinunn gekk í klúbbinn 22. mars 2018 og er starfsgreinaskráning hennar í félagakerfinu “framleiðsla á plastvörum”. Fundurinn er í umsjá ferða- og skemmtinefndar.Sjáumst einnig á FB
Á fundinum verður grísinn á ferðinni og við segjum sögur. Já nú er loksins komið að´í en eins og kom fram á klúbbfundi 6. desember s.l. voru félagar farnir að sakna þessarra funda.Fundurinn er í umsjá stjórnarSjáumst einnig á FB
Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík heldur erindi.Fundurinn er í umsjá fræðslu- og skemmtinefndar.Sjáumst einnig á FBMunið að gestir eru velkomnir
Fundurinn byrjar á því að tveir félagar verða teknir í klúbbinn.Guðmundur Pétur Yngvason og Guðni Gíslason Þá mun Bjarni Már Júlíusson halda erindi sem hann kýsa að kalla: Mannorðsmorð í beinni.Fundurinn er í umsjá ritnefndar heimasíðu.Munið að taka með ykkur gesti.Sjáumst á FB.
Á fundinum mun félagi okkar Guðrún Bergsteinsdóttir hdl. LL.M. og löggiltur verðbréfamiðlari vera með starfsgreinaerindi.Fundurinn er í umsjá laganefndar.Munið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB.
Ólafur Helgi Kjartansson félagi okkar í Rótarýklúbbi Keflavíkur og lögreglustjóri Suðurnesja halda erindi um TRAUST. Ólafur Helgi er einn af fáum „utan-Straums-rótarýfélögum“, sem hefur kíkt til okkar í morgunkaffið endrum og sinnum, alltaf jafn fjallhress og verður þetta örugglega morgunstund m...
Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna heldur erindi.Fundurinn er í umsjá stjórnarMunið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, heimsækir okkur og fjallar um bók sína „Kaupthinking - Bankinn sem átti sig sjálfur“ sem útkom árið 2018.
Fundurinn er helgaður grísnum. Til upplýsingar fyrir nýliða gengur sparigrís á milli félaga. Heimilit er að gauka að honum skotsilfri og er orðið um leið laust. Fulltrúi skemmtinefndar klúbbsins upplýsir um dagskrá á lokafundi núverandi stjórnar og byrjun nýrrar stjórnar fyrir Rótarýárið...
Guðbjörg Rist Jónsdóttir, rekstrarstjóri Atmonia, heldur erindi um byltingu í áburðarframleiðslu. Atmonia er sprotafyrirtæki, sem sprottið er uppúr rannsóknum við Hí og þróar byltingarkennt ferli til umhverfisvænnar áburðarframleiðu fyrir land...
Bjarni K. Þorvarðarson, forstjóri Coripharma, heldur erindi sem hann kýs að kalla "Ég um mig frá mér til mín". Fundurinn er í umsjá hvatningarviðurkenningarnefndar.Munið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB
Fundur 32/946 verður haldinn í Tempru, sem framleiðir og markaðssetur umbúðir til flutnings á ferskum matvælum, þar er einnig framleitt einangrunarplast til byggingarframkvæmda.Fundurinn er í umsjá ferða- og skemmtinefndar.Sjáumst einnig á FB.
Fimmtudaginn 9. maí heldur Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og starfar við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, erindi sem fjallar um Öræfajökul. Jökullinn gaus miklu gosi 1362 og síðan aftur 1727, sem var mun minna. Núna virðist viðkomandi eitthvað vera að bæra á sér. Verið gæti að Ármann seg...
Fundur 34/948Hjörtur Freyr Vigfússon, markaðsstjóri Securitas heldur erindi um um nýja tækni í öryggiskerfum fyrir heimili og fyrirtæki og hvað ber að hafa í huga til að forðast óboðna gesti þegar farið er að heiman í lengri eða skemmri tíma. Fundurinn er í umsjá starfsgreina- og félaganefnd.Sjáums...
Við byrjum á að fara í rútuferð um Hafnarfjörð og nágrenni, jafnvel eitthvað út á Álftanes. Það verður Jónatan Garðarsson sem heldur um hljóðnemann og mun segja okkur frá ýmsu áhugaverðu sem ber fyrir augu okkar í þessari ferð sem er áætluð í um 1 og ½ tíma. Það eru fáir sem hafa jafn víðtæka þekkin...
Ég boða til fundar fimmtudaginn 12. september kl. 7.00. Dagskrá: 1. Starfsáætlun klúbbsins. 2. Drög að dagskrá vetrarins. 3. Hlaupið til góðs. Þátttaka erlendra rótarýfélaga í Reykjavíkurmaraþoni og stuðningur við PolioPlus. Guðni Gíslason félagi okkar kynnir. 4. Önnur mál.
Við heimsækjum Íslenska erfðagreiningu. Fundartíminn er óhefðbundinn. Við hittumst kl. 12.00 í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8. Kristín Þórisdóttir aðstoðarforstjóri mun taka á móti okkur og bjóða okkur upp á stutta kynningu og sýna okkur húsnæðið.Léttur málsverður.Vinsamlegast ...
Erfðarmengi (DNA) Spotify Þann 26. september ætlar Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir að heimsækja okkur og spjalla um reynslu sína hjá sænska stórfyrirtækinu Spotify. Ingibjörg starfaði hjá fyrirtækinu um 4 ára skeið eða frá 2014 til 2018 en Ingibjörg starfaði lengst sem aðstoðarmaður framvæmdarstjó...
Páll Winkel hefur starfað í 13 ár sem forstjóri Fangelsismálastofnunar en hefur verið viðloðandi löggæslu í 25 ár. Páll mun kynna umfangsmikið breytingaferli sem átt hefur sér stað síðustu 15 ár í fangelsiskerfinu. Hann mun jafnframt fjalla um þróun fullnustukerfisins og svara spurningum um hvort Ís...
Steinunn M. Benediktsdóttir segir frá Rótrarýklúbbsins Straums til Torino á Ítalíu sem farin var núna síðsumars. Steinunn er ein af stofnfélögum Rótarýklúbbsins Straums – Hafnarfirði. Hún var 6. forseti klúbbsins, veturinn 2002-2003. Undanfarin þrjú ár hefur hún stýrt ferða- og skemmtinefnd klúbbs...
Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis að vera laus við sjúkdóma og örorku. Lýðheilsa felur í sér markvissar aðgerðir hins opinbera og annarra sem mið að því að bæta heilsu, líðan og lífsgæði þjóða og þjóðfélagshópa. Heilsueflandi samfélag er heildræn nálgun sem Embætti L...
Bergið headspace er þjónusta fyrir ungt fólk, undir 25 ára. Þjónustan er fyrsta stigs þjónusta og ekki þarf að uppfylla nein skilyrði til að fá þjónustu. Ungmenni geta fengið viðtal við ráðgjafa helst samdægurs en annars innan tveggja sólahringa. boðið er upp á stuðning sem sniðin er að þörfum hvers...
Næstkomandi fimmtudag fáum við góða gesti í heimsókn. Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri og Guðlaug Birna Guðjónsdóttir aðstoðarumdæmisstjóri munu heiðra okkur með nærveru sinnu. Þær Anna og Guðlaug munu m.a. fjalla um áherslur Rótarý á þessu starfsári og framtíðarsýn hreyfingarinnar. Þetta verður án...
Undanfarið hefur átt sér vitundarvakning meðal íslenskra félagasamtaka í alþjóðastarfi. Þrátt fyrir ofgnótt neikvæðra frétta frá þróunarríkjum blasir við önnur mynd og jákvæðari þegar sjónum er beint að framförum á mörgum sviðum. Gott dæmi um það eru tölur um lífslíkur íbúa fátækra þjóða sunnan Sa...
Eru breytingar á ýmsum sviðum samfélagsins það umfangsmiklar að þær ógni núverandi skipan atvinnugreina og á vinnumarkaði? Hversu mikil eru áhrifin á þjónustu fyrirtækja og hjá hinu opinbera? Með ofangreindar spurningar sem útgangspunkt er í fyrirlestrinum fjallað um framtíðarfræði og framlag grein...
Framræst votlendi er skráð fyrir 66% af allri losun gróðurhúsalofttegunda Íslands, lítið er að gerast í þeim málum en þar liggja stærstu skrefin í loftslagsmálum Íslendinga. Í fyrirlestrinum mun verða sagt frá frá stofnun Votlendissjóðsins, hvað Votlendissjóðurinn er, hvernig hann vinnur og hvað h...
Skaðlegar afleiðingar vímuefna hafa lengi verið öllum ljósar en þrátt fyrir það sjá sumir bannstefnuna og aðför hennar sem meira vandamál en fíkniefnin. Glæpir, spilling og sjúkdómar eru áþreifanlegar afleiðingar notkunar vímuefna. Þrátt fyrir viðlög hefur ekki tekist að draga úr eða útrýma ólöglegr...