Fundur frestast til 12. september
miðvikudagur, 4. september 2019
Fyrsti fundur starfsársins sem vera átti á morgun, 5. september, frestast til 12. september vegna framkvæmda í fundarsalnum.Er umdæmisstjóri, Anna Stefánsdóttir, væntanlegur á fundinn.